Kökustefna

Köku

Ecommerce2020 og samstarfsaðilar þess nota kökur til þess að greina hegðun, viðhalda síðunni, fylgjast með aðgerðum notanda á síðunni og til þess að safna almennum lýðfræðilegum upplýsingum um notendur okkar.

Kökur eru upplýsingaforrit sem vefsíður senda til vefvafra. Vafrinn safnar þessum upplýsingum í skjali í tölvu þinni.

Kökur gera notanda kleift að vafra um síðuna og gera okkur kleift að stilla síðuna og efni hennar og til þess að bæta hana enn frekar til þess að hún henti notendum sem best.

Ef kökur eru ekki notaðar getum við ekki ábyrgst það að vefsíðan virki sem skyldi. Það er því ekki hægt að nota síðu okkar án þess að nota kökur. Kökurnar sem vefsíða okkar notar innihalda ekki upplýsingar sem hægt er að nota til þess að bera kennsl á þig.

Notkun kakna

Kökur á þessari síðu eru notaðar á eftirfarandi máta:

Við notum kökur til þess að vernda viðskiptavini okkar og koma í veg fyrir svindl.

Við notum kökur á rafrænu umsóknareyðublaði okkar. Ef kökur eru ekki leyfðar, getur notandi ekki innskráð sig og/eða notað þjónustu okkar.

Við notum einnig kökur til þess að læra hvernig notendur koma á síðu okkar og til þess að skilja hvernig notendur nota síðuna – þetta aðstoðar okkur við að bæta þjónustu okkar.

Við notum kökur til þess að fylgjast með og stjórna gagnafæði vefsíðunnar.

Við notum einnig kökur til þess að ákvarða hvernig auglýsingaherferðir okkar takast til. Þetta aðstoðar okkur við að bæta hönnun og skipulagningu síðunnar svo og tilboðsval og fl.

Við notum tvær tegundir kakna á vefsíðu okkar:

Stundarkökur. Þetta eru kökur sem aðeins eru virkar á meðan tölvan er á síðunni (þ.e.a.s. þangað til notandi fer af síðunni og lokar vafranum). Stundarkökur aðstoða vefsíðu okkar við að muna hvernig notandi notaði síðuna, og við þurfum því ekki að endurskrá upplýsingarnar.

Viðvarandi kökur. Viðvarandi kökur eru á tölvu þinni eftir að þú hefur farið af síðunni. Þessar kökur aðstoða okkur við að átta okkur á hver þú ert sem notandi síðunnar. Hve lengi þessar kökur eru á tölvu notanda fer eftir tegund kökunnar.

Kökur þriðja aðila

Ecommerce2020 á fjöldamarga samstarfsaðila sem nota kökur – eða svokallaðar kökur þriðja aðila.

Við notum t.d.  Google Analytics sem er vinsælt greiningarforrit sem gefið er út af Google. Google Analytics notar kökur til þess að aðstoða okkur við greiningu á því hvernig heimsækjendur nota síðuna. Frekari upplýsingar um notkun á kökunum má finna á Google’s privacy policy.

Einnig gætu samstarfsaðilar, fjölmiðlafyrirtæki, eða markaðsfyrirtæki (t.d. Facebook) sem nota kökur komið við sögu.

Tilgangur slíkra kakna er að tryggja að auglýsingar á netinu finni sinn markhóp og að gefa þér þann kost að deila efni okkar með öðrum, t.d. vinum þínum.

Samþykki á notkun á kökum

Áður en þú notar vefsíðu okkar, þurfum við samþykki þitt fyrir notkun á kökum. Vefsíða okkar inniheldur því sprettglugga sem útskýrir notkun kakna, og ert þú beiðin(n) um að samþykkja notkun kakna með því að smella á [“OK”/”ég samþykki”]. Ef þú heldur áfram á síðunni án þess að svara þessari beiðni, þá verður slíkt skilið sem samþykki þitt fyrir því að við notum kökur.

Stjórn og eyðing kakna

Við notum ekki kökur til þess að safna persónuupplýsingum um notendur. Ef þú vilt takmarka kökur eða stoppa þær á síðu okkar, getur þú breytt stillingum á vafra þínum. Notaður “Hjálp” á vafra þínum til þess að læra meira um þennan valmöguleika. Skoðaður notkunarleiðbeiningar snjallsíma þíns til þess að fá frekari upplýsingar um hvernig eyða skal kökum úr vafra þínum.

Website contact

Ecommerce 2020 ApS

Havnegade 39

DK-1058 Copenhagen K

CVR No. 38073532

(Útgáfa: 1, gildir frá: 17.5.2018)